Margt gott meðan við héldum skipulagi

„Þetta var einfaldlega erfiður leikur gegn vel samæfðu liði sem svo sannarlega var ekki að koma saman í fyrsta sinn. Margt var jákvætt í okkar leik í fyrri hálfleik en að sama skapi eitt og annað neikvætt í síðari hálfleik þegar við gerðum okkur sek um að brjótast úr skipulaginu. Þar af leiðandi var okkur … Continue reading Margt gott meðan við héldum skipulagi