Með samningnum er lagður hornsteinn

Eins og kom fram á handbolta.is á föstudaginn þá hefur handknattleiksþjálfarinn Stevce Alusovski ákveðið að vera áfram í herbúðum Þórs á Akureyri. Í gær sagði Akureyri.net frá að Alusovski hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Árni Rúnar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar Þórs segir samninginn við Alusovski vera mjög stórt skref í átt til sóknar. … Continue reading Með samningnum er lagður hornsteinn