Meiðslalisti Dana á EM lengist – úrslitaleikur framundan
Sigur Dana á Slóvenum í milliriðlakeppni Evrópumótsins, 33:26, í gærkvöld var súrsætur. Margt bendir til þess að ein af öflugri leikmönnum danska liðsins, Sarah Iversen, hafi meiðst alvarlega á hné og taki ekki þátt í fleiri leikjum á mótinu. Danska landsliðið mætir hollenska landsliðinu klukkan 17 á morgun, miðvikudag, í úrslitaleik um hvort liðanna fylgir … Continue reading Meiðslalisti Dana á EM lengist – úrslitaleikur framundan
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed