Meistaradeild: Györi stöðvaði Danina

Fjórða umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en kórónuveiran hélt þó áfram að setja strik í reikninginn þar sem einum leik var frestað og einhver lið voru án leikmanna. Danska liðið Odense hefur hlotið verðskuldaða athygli á þessari leiktíð enda farið vel af stað. Þriggja leikja sigurhrina þeirra var þó stöðvuð af Györ … Continue reading Meistaradeild: Györi stöðvaði Danina