Valsliðið hrósaði sigri í Meistarakeppni HSÍ

Valur vann ÍBV í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Í Meistarakeppninni mætast Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar og slá tóninn fyrir komandi keppnistímabili. Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna laugardaginn 9. september. ÍBV byrjaði afar vel. Liðið skoraði … Continue reading Valsliðið hrósaði sigri í Meistarakeppni HSÍ