Meistaralið setur tvo í bann eftir slagsmál – sá þriðji er slasaður
Króatíska meistaraliðið RK Zagreb hefur sett tvo leikmenn sína, Serbann Miloš Kos og Króatann Zvonimir Srna, í tímabundið keppnisbann fyrir slagsmál í búningsklefa liðsins eftir tap RK Zagreb fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Félagið segir í tilkynningu að Kos og Srna leiki ekkert á næstunni meðan mál þeirra verði til skoðunar innan félagsins. … Continue reading Meistaralið setur tvo í bann eftir slagsmál – sá þriðji er slasaður
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed