Meistarar Vipers eru svo að segja úr leik
Evrópumeistarar þriggja síðustu ára, Vipers Kristiansand, geta nánast afskrifað vonir sínar um að verja Evrópumeistaratitilinn í ár eftir sjö marka tap fyrir ungverska liðinu Györ, 30.23, í á heimavelli um helgina í átta lið úrslitum Meistaradeildar kvenna. Vipers-liðið er ekki eins sterkt og síðustu ár og nýr þjálfari ekki náð upp sama dampi og forverinn. … Continue reading Meistarar Vipers eru svo að segja úr leik
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed