Meistarar Vipers eru svo að segja úr leik

Evrópumeistarar þriggja síðustu ára, Vipers Kristiansand, geta nánast afskrifað vonir sínar um að verja Evrópumeistaratitilinn í ár eftir sjö marka tap fyrir ungverska liðinu Györ, 30.23, í á heimavelli um helgina í átta lið úrslitum Meistaradeildar kvenna. Vipers-liðið er ekki eins sterkt og síðustu ár og nýr þjálfari ekki náð upp sama dampi og forverinn. … Continue reading Meistarar Vipers eru svo að segja úr leik