Miðasala á leikinn við Austurríki er hafin

Klukkan 12 á hádegi í dag hófst miðasala á landsleik Íslands og Austurríki í undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði laugardaginn 16. apríl klukkan 16. Miðasala fer eingöngu fram á Tix.is – smellið hér. Einnig er hægt að komast beint í miðasöluna með því að smella á auglýsingar handbolta.is … Continue reading Miðasala á leikinn við Austurríki er hafin