Mikkjalsson hefur sagt skilið við KA

Færeyski línumaðurinn Pætur Mikkjalsson hefur yfirgefið herbúðir Olísdeildarliðs KA og gengið til liðs við H71 í Færeyjum. Frá félagaskiptunum er greint á vef HSÍ en þau gengu í gegn á föstudaginn. Mikkjalsson lék með H71 í gær og skoraði þrjú mörk þegar liðið vann VÍF frá Vestmanna, 33:24, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í bikarkeppninni. Mikkjalsson … Continue reading Mikkjalsson hefur sagt skilið við KA