Mosfellingar fóru heim með 11 marka sigur af Nesinu
Afturelding lagði Grill 66-deildarlið Gróttu með 11 marka mun, 31:20, æfingaleik í karlaflokki í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Bæði lið hafa tekið nokkrum breytingum auk þess sem aðrir þjálfarar hafa tekið við stjórn liðanna. Stefán Árnason er nú hæstráðandi hjá Aftureldingu og Davíð Örn Hlöðversson er þjálfari Gróttu. „Við vorum með yfirhöndina allan leikin … Continue reading Mosfellingar fóru heim með 11 marka sigur af Nesinu
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed