Moustafa vonast eftir mjög góðri aðsókn á HM

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, er bjartsýnn og vonar að áhorfendur sópist á leiki heimsmeistaramóts karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. „Á HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi voru áhorfendur ein milljón. Ég vona að eitthvað svipað verði upp á teningnum í Egyptalandi,“ segir forsetinn, sem er egypskur, í samtali við Sportschau … Continue reading Moustafa vonast eftir mjög góðri aðsókn á HM