Munurinn var mikill – úrslitin voru ráðin snemma á Ásvöllum
Haukar töpuðu með 18 marka mun í fyrri viðureign sinni við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 36:18, í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Kuehne+Nagel-höllin á Ásvöllum í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:9. Síðari viðureignin fer fram á Spáni eftir viku. Haukar byrjuðu afar illa. Leikmennn gerðu hvert axarskaftið á eftir öðru … Continue reading Munurinn var mikill – úrslitin voru ráðin snemma á Ásvöllum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed