Myndasyrpa: Ísland – Króatía, 22:23 – dramatík

Stutt er á milli sigurs og ósigurs í íþróttakappleikjum. Það fengu landsliðsmenn Íslands og að kynnast í dag þegar þeir mættu Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Mínútu fyrir leikslok hefði sigurinn getað fallið íslenski strákunum í skaut og aðeins 15 sekúndu fyrir leikslok voru þeir nærri öðru stiginu. Lið Króata var sjónarmun … Continue reading Myndasyrpa: Ísland – Króatía, 22:23 – dramatík