Myndir: Afurelding dreif sig rakleitt aftur upp

Afturelding staldraði ekki nema í eitt tímabil í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest í dag þegar liðið vann FH með 10 marka mun, 40:30, í þegar liðin mættust í Kaplakrika í næsta síðustu umferð deildarinnar. Afturelding hefur þar með 27 stig eftir 15 leiki, er tveimur stigum á undan ÍR og stendur … Continue reading Myndir: Afurelding dreif sig rakleitt aftur upp