Myndskeið: 15 mörk Reistad í undanúrslitum HM

Norska handknattleikskonan Henny Ella Reistad fór með himinskautum í kvöld þegar hún skorað 15 mörk í 17 skotum í undanúrslitaleik Noregs og Danmerkur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Hér fyrir neðan er hægt að sjá öll mörkin í einu myndskeiði. Mögnuð handknattleikskona og vafalítið sú besta í … Continue reading Myndskeið: 15 mörk Reistad í undanúrslitum HM