Myndskeið: Ágúst skaut Neistanum í bikarúrslit

Íslendingaliðið Neistin komst í kvöld í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla annað ári í röð. Neistin vann þá dramatískan sigur, 27:26, í KÍF í síðari leik liðanna sem fram fór í íþróttahúsinu í Kollafirði. Ágúst Ingi Óskarsson skoraði sigurmarkið úr vítakasti. KÍF vann fyrri leikinn um síðustu helgi, 26:25, á heimavelli Neistans í … Continue reading Myndskeið: Ágúst skaut Neistanum í bikarúrslit