Myndskeið: Drengskapur Selfossliðsins

Leikmenn Selfossliðsins sýndu drengsskap í gær í fjórðu viðureign liðsins við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna. Þegar leikur hófst á ný eftir að Sólveig Lára Kjærnested leikmaður og þjálfari ÍR hafði fengið aðhlynningu vegna meiðsla átti Selfossliðið strangt til tekið boltann. Leikmaður Selfoss tóku það hinsvegar til bragðs að senda knöttinn til ÍR-inga svo þeir … Continue reading Myndskeið: Drengskapur Selfossliðsins