Myndskeið: Frábærir Færeyingar eru komnir í færi við EM

Færeyingar unnu sögulegan sigur á Úkraínumönnum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 33:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þar með er færeyska landsliðið komið inn í myndina yfir þau lið sem eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Þýskalandi á næsta ári. Færeyingar eru í þriðja … Continue reading Myndskeið: Frábærir Færeyingar eru komnir í færi við EM