Myndskeið: Rann í skap og réðist á áhorfanda

Ótrúleg uppákoma átti sér stað í viðureign Follo og Bergen í norsku úrvalsdeildinni í gær hvar menn eru þekktir fyrir yfivegun og góða siði. Í upphafi síðari hálfleiks rann Nicolai Daling leikmanni Bergen-liðsins hressilega í skap. Hann tvínónaði ekki heldur stökk yfir auglýsingaskilti, réðist að áhorfenda, þreif af honum gjallarhorn og kastaði frá sér og … Continue reading Myndskeið: Rann í skap og réðist á áhorfanda