Myndskeið: Reyksprengjur í Belgrad – leikmenn AEK yfirgáfu leikstaðinn

Ekkert varð af síðari viðureign serbneska liðsins RK Partizan Belgrad og AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara í Belgrad í dag. Leikmenn og starfsmenn AEK gengu af leikvelli áður en leikurinn hófst vegna þess að þeir óttuðust um öryggi sitt. Myndskeið af uppákomunni er að finna … Continue reading Myndskeið: Reyksprengjur í Belgrad – leikmenn AEK yfirgáfu leikstaðinn