Myndskeið: Trylltist og beit mótherja sinn – sauð upp úr í Póllandi

Spánverjinn Jorge Maqueda leikmaður Industria Kielce missti stjórn á sér og beit Mirsad Terzic leikmann Wisla Plock og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar í viðureign liðanna í pólsku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að dómarar leiksins höfðu farið yfir upptöku af þessu fáheyrða atviki var Maqueda, sem er fyrrverandi landsliðsmaður Spánar, sýnt rautt og blátt spjald. … Continue reading Myndskeið: Trylltist og beit mótherja sinn – sauð upp úr í Póllandi