Náðu að hanga á sigrinum eins og hundur á roði

Víkingum tókst á ótrúlegan hátt að knýja fram sigur í viðureign sinni við Fjölni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Þeir voru fimm mörkum undir í hálfleik, 14:9, og tveimur mönnum færri síðustu mínútuna og um skeið þremur færri. Með klókindum og nokkurri heppni þá héldu Víkingar eins marks forskoti, 25:24, … Continue reading Náðu að hanga á sigrinum eins og hundur á roði