Naumur sigur í síðari leiknum – Viggó skoraði sigurmarkið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleik þeirra í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Eftir 15 marka sigur í gær þá tókst Færeyingum að halda mikið betur á spilunum í kvöld og mega teljast óheppnir … Continue reading Naumur sigur í síðari leiknum – Viggó skoraði sigurmarkið