Neikvætt próf og ókeypis aðgangur að Evrópuleik Hauka

Ókeypis aðgangur verður í boði DB Schenker á síðari Evrópuleik Hauka og rúmenska liðsins CSM Focsani sem fram fer á Ásvöllum á laugardaginn og hefst kl. 16. Eina skilyrði fyrir aðgangi verður að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi. Undanskildir verða þeir sem fæddir eru 2016 og síðar. „Okkur finnst alveg nóg að fólk verði að aka 25 … Continue reading Neikvætt próf og ókeypis aðgangur að Evrópuleik Hauka