Neistinn var Valsmegin

Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir mættu Val í Schenkerhöllinni í 4. umferð. Í miklum baráttuleik voru Valsmenn sterkari í síðari hálfleik og unnu með þriggja marka mun, 28:25, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 13:12. Afturelding er þar með áfram efst með sjö stig en Haukar … Continue reading Neistinn var Valsmegin