Norðmenn velja Þrándheim

Norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aðeins verður leikið í nýju íþróttahöllinni í Þrándheimi á Evrópumóti kvenna í handknattleik í desember. Norðmenn verða gestgjafar mótsins ásamt Dönum. Danska handknattleikssambandið hefur ekki enn gert upp hug sinn en það ætlar að fækka leikstöðum úr tveimur í einn. Valið stendur á milli. Frederikshavn á Norður-Jótlandi og í Jyske … Continue reading Norðmenn velja Þrándheim