ÓL: Norska landsliðið beit hressilega frá sér – tók Dani í kennslustund

Þeir sem afskrifuðu norska kvennalandsliðið í handknattleik eftir tap þess fyrir sænska landsliðinu í fyrstu umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum voru heldur fljótir á sér. Eins og við mátti búast af jafn reyndu og öflugu landsliði og það norska er þá beit það hressilega frá sér í dag gegn danska landsliðinu. Norska liðið, undir stjórn … Continue reading ÓL: Norska landsliðið beit hressilega frá sér – tók Dani í kennslustund