Nýliðarnir mætast í fyrstu umferð – meistarnir byrja heima
Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR, mætast í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar blásið verður til upphafs deildarinnar 5. september. Leikurinn skal fara fram í Fjölnishöllinni. Þetta kemur fram í niðurröðun leikja deildarinnar sem Handknattleikssamband Íslands birti í gær. Samkvæmt leikjadagskránni fer heil umferð fram fimmtudaginn 5. september og önnur umferð viku síðar, … Continue reading Nýliðarnir mætast í fyrstu umferð – meistarnir byrja heima
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed