Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér

Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram er runninn út og nýr samningur liggur á borðinu. Magnús segir að spurningin liggi hjá sér, hvort hann hrökkvi eða stökkvi. „Ég er að skoða mín mál. Ég er með samning á borðinu og er svo … Continue reading Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér