Óábyrgt að halda EM leikjum og HM til streitu

„Mín skoðun er sú að það sé óábyrgt eins og ástandið er að leika tvo leiki í undankeppni EM í byrjun janúar og ætla sér til viðbótar að halda heimsmeistaramót í handknattleik í framhaldinu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla við handbolta.is í dag. Hann segist ekki skilja á hvaða forsendum menn ætli … Continue reading Óábyrgt að halda EM leikjum og HM til streitu