Oddaleikur eftir ÍR-sigur

Það verður oddaviðureign hjá Gróttu og ÍR í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. ÍR vann í kvöld aðra viðureign liðanna, 23:22, í Austurbergi en Grótta vann fyrsta leikinn einnig með eins marks mun, 16:15, á Seltjarnarnesi á miðvikudagskvöldið. Oddaleikurinn verður í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á þriðjudagskvöld. Grótta átti síðustu sókn leiksins í Austurbergi  … Continue reading Oddaleikur eftir ÍR-sigur