ÓL: Bar andstæðing sinn í fanginu af leikvelli

Fyrirliði brasilíska landsliðsins í handknattleik kvenna, Tamires Morena de Araujo Frossard, sýndi einstakt drenglyndi í viðureign Brasilíu og Angóla í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær þegar hún bar fyrirliða Angóla, Albertina Kassoma, í fanginu af leikvelli. Kassoma meiddist á hné á 36. mínútu leiksins. Eftir að Kassoma hafði fengið aðhlynningu hjá lækni angólska liðsins reyndi … Continue reading ÓL: Bar andstæðing sinn í fanginu af leikvelli