ÓL: Farið til Lille – leikir átta liða úrslita og tímasetningar

Eftir að riðlakeppni í handknattleik kvenna lauk í gærkvöld verða leikmenn og starfsmenn liðanna átta sem sem halda áfram keppni að yfirgefa Ólympíuþorpið í París í dag og fara til Lille, nærri landamærum Frakklands og Belgíu. Á Pierre Mauroy Stadium í Lille fara þeir leikir fram sem eftir eru í handknattleikskeppni kvenna og karla. Pierre … Continue reading ÓL: Farið til Lille – leikir átta liða úrslita og tímasetningar