ÓL: Leikir átta liða úrslita karla – leiktímar og undanúrslit

Ljóst er hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að riðlakeppninni lauk í kvöld. Einnig hafa leiktímar verið staðfestir af Alþjóða handknattleikssambandinu. Um leið liggur einnig fyrir hvernig undanúrslitaleikirnir leggjast.Leikir átta liða úrslita verða á miðvikudaginn. Þeir fara fram í Pierre Mauroy Stadium í Lille. Þar af leiðandi verða leikmenn, … Continue reading ÓL: Leikir átta liða úrslita karla – leiktímar og undanúrslit