ÓL: Norðmenn kjöldrógu Svía

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt aðra leikana í röð. Eftir tap fyrir Rússum í undanúrslitum í fyrradag þá kjöldró norska liðið það sænska í bronsleiknum og vann með 17 marka mun, 36:19. Sænskt kvennalandslið var í þeim sporum að leika í fyrsta sinn um … Continue reading ÓL: Norðmenn kjöldrógu Svía