ÓL: Svartfellingar fengu á baukinn og markasúpa

Eftir slæman skell á móti Hollendingum í fystu umferð A-riðils handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum þá rak japanska landsliðið af sér slyðruorðið í nótt og gerði sér lítið fyrir og vann öruggan og afar sannfærandi sigur á lánlausu liði Svartfellinga, 29:26. Ellefu marka tap í fyrradag, 32:21, varð ekki til þess að slá þær japönsku út … Continue reading ÓL: Svartfellingar fengu á baukinn og markasúpa