ÓL: Þórir segir leikjadagskrá átta liða úrslit ósanngjarna
Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna segir niðurröðun leikjanna í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvennaflokki vera með miklum ólíkindum. Fyrir vikið sé mjög ólíkur hvíldartími sem liðin fá á milli leikja átta liða úrslita og undanúrslita. Það er að mati Þóris ósanngjarnt. Noregur og Brasilía eigast við seint annað kvöld í átta … Continue reading ÓL: Þórir segir leikjadagskrá átta liða úrslit ósanngjarna
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed