ÓL: Töpuðu Slóvenar viljandi? Vildu ekki endurtaka mistökin frá Ríó

Uros Zorman þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í handknattleik gaf sterklega í skyn eftir sjö marka tap fyrir þýska landsliðinu í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær að leikmenn hans hefðu ekki lagt sig fram um að vinna leikinn. Þeir hafi e.t.v. tapað leiknum viljandi eða a.m.k. eki haft ríka löngun til þess að vinna. Vildum vera skynsamari … Continue reading ÓL: Töpuðu Slóvenar viljandi? Vildu ekki endurtaka mistökin frá Ríó