ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan

Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lauk með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Efst eru úrslit síðustu leikjanna en eftir því sem neðar dregur verða úrslitin eldri. Einnig er lokastaðan í hvorum riðli. Úrslitaleikir laugardaginn 10. ágúst:1. sæti: Noregur – Frakkland 29:21 (15:13).3. sæti: Danmörk – Svíþjóð … Continue reading ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan