Ólafur Brim semur við Povazska Bystrica – beint út í djúpu laugina

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson er kominn til Slóvakíu og þar hann hefur samið við efstudeildarliðið MSK Povazska Bystrica til eins árs. Ólafur var á síðasta tímabil í Kúveit. Var ekki til setunnar boðið „Ég skrifaði undir samkomulag við félagið á sunnudaginn. Það vildi fá mig út eins og fljótt og hægt var. Mér var ekki … Continue reading Ólafur Brim semur við Povazska Bystrica – beint út í djúpu laugina