Ólafur fór hamförum

Íslendingaliðið IFK Kristianstad hóf keppni í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í dag með mikilvægum sigri á HK Malmö, 26:24. Leikið var í Baltiska-íþróttahöllinni í Malmö. Íslensku landsliðsmennirnir í liði IFK voru í stórum hlutverkum að vanda. Segja má að Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafi farið hamförum. Hann var besti leikmaður vallarins og raðaði inn … Continue reading Ólafur fór hamförum