Olísdeild karla – Hvaða leikir standa eftir?

Fjórar umferðir eru eftir í Olísdeild karla auk tveggja viðureigna sem frestað var í fyrr í vetur í 12. og 14. umferð. Þótt ljóst sé að Valur hafi unnið deildarmeistaratitilinn er eitt og annað ennþá óljóst. T.d. stendur barátta yfir um sæti í átta liða úrslitakeppninni auk þess sem bæði liðin sem eru í hvað … Continue reading Olísdeild karla – Hvaða leikir standa eftir?