Öll von úti – ÍR er fallið

ÍR-ingar féllu úr Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grótti, 32:26, í Austurbergi í 17. umferð deildarinnar. ÍR er enn án stiga og þar sem þeir geta í besta falli náði í 10 stig út úr leikjunum sem eftir eru þá eiga þeir ekki lengur möguleika á að komast upp fyrir … Continue reading Öll von úti – ÍR er fallið