Ómar Ingi er fjórði markahæstur

Fimm íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal 35 markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í handknattleik nú um stundir. Ómar Ingi Magnússon er þeirra hæstur með 133 mörk, 44 mörkum á eftir Dananum Mathias Gidsel sem er efstur. Gidsel hefur leikið 19 leiki en Ómar Ingi 18. Ómar Ingi hefur skorað 7,4 mörk að jafnaði í leik. … Continue reading Ómar Ingi er fjórði markahæstur