Ómar Ingi markahæstur – Magdeburg með góða stöðu eftir sigur í Búkarest
Þýsku meistararnir SC Magdeburg eru í góðri stöðu eftir öruggan sigur á Dinamo Búkarest í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:26, í Polyvalent Hall í Búkarest í dag. Síðari viðureignin fer fram í Magdeburg eftir viku. Samalagður sigurvegari leikjanna tveggja tekur sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og mætir ungversku meisturunum … Continue reading Ómar Ingi markahæstur – Magdeburg með góða stöðu eftir sigur í Búkarest
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed