Ómar Ingi og Gísli Þorgeir eru þýskir meistarar

Það er glatt á hjalla í Magdeburg í Þýskalandi í kvöld eftir að lið félagsins innsiglaði þýska meistaratitilinn í handknattleik í fyrsta sinn í 21 ár. Magdeburg vann Balingen á heimavelli, 31:26, og hefur þar með átta stiga forskot þegar liðið á tvo leiki eftir. Kiel er í öðru sæti átta stigum á eftir og … Continue reading Ómar Ingi og Gísli Þorgeir eru þýskir meistarar