Ómar Ingi úr leik um ótiltekinn tíma – samið við Lipovina

Ómar Ingi Magnússon leikur að öllum líkindum ekki meira handknattleik það sem eftir er keppnistímabilsins. Hann gekkst í gær undir aðgerð á hæl, eftir því sem félag hans, SC Magdeburg, segir frá í dag. Þar sem fram kemur að óvíst sé með öllu hvenær megi vænta þess að Selfyssingurinn mæti til leiks á ný. Magdeburg … Continue reading Ómar Ingi úr leik um ótiltekinn tíma – samið við Lipovina