Opna EM: Hamur rann á Óskar – fimmta sætið eftir framlengingu

U17 ára landsliðs karla gerði sér lítið fyrir og lagði lið Króatíu með þriggja marka mun og tryggja sér fimmta sæti á Opna Evrópumótinu í handknattleik í dag. Lokatölur 35:32 eftir framlengingu, í leik sem fram fór í Scandinavium íþróttahöllinni glæsilegu í Gautaborg. Hamur rann á Óskar Þórarinsson markvörð í framlengingunni. Hann varð 10 skot … Continue reading Opna EM: Hamur rann á Óskar – fimmta sætið eftir framlengingu