Örn Ingi mætti til leiks og Víkingur vann með níu

Víkingar koma öflugir til leiks aftur eftir þriggja og hálfs mánaðar hlé á keppni í Grill 66-deildinni í handknattleik karla. Þeir tóku í kvöld á móti liði Selfoss U, sem var undir stjórn hins þrautreynda landsliðsmanns Þóris Ólafssonar, og unnu öruggan sigur, 28:19. Staðan að loknum fyrri hálfleik var, 17:9, Víkingi í vil. Leikið var … Continue reading Örn Ingi mætti til leiks og Víkingur vann með níu