Orra Frey héldu engin bönd í Lissabon

Orra Frey Þorkelssyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann var með fullkomna skotnýtingu, 10 mörk í 10 skotum, í 10 marka sigri Sporting Lissabon á Belenenses, 37:27, í sjöttu umferð portúgölsku 1. deildarinnar. Þetta var allra besti leikur Orra Freys af nokkrum góðum með liðinu til þessa á leiktíðinni. Orri Freyr, sem gekk til … Continue reading Orra Frey héldu engin bönd í Lissabon